Wednesday, March 20, 2013

Sunnudagssteikin á teikniborðinu



Ég rakst á lambasmásteik í kjötborðinu í Hagkaup á góðu verði eða rúmlega 1200 kr. kg. Og það kemur ekkert annað til greina en að elda eitthvað gott úr því í Le Creuset pottinum. Ég ætla því að leggjast í pælingar fram að helgi hvað ég ætla að gera úr þessum góðu bitum fyrir sunnudagshitting fjölskyldunnar. Meira síðar ...

No comments:

Post a Comment