Monday, March 11, 2013

Saltfiskur með stökkum hjúp

Saltfiskur er eitt uppáhaldshráefnið mitt og bíður upp á endalausa möguleika.

2 egg
1 dl hveiti
2-3 dl brauðmylsna
2-3 msk. rifinn parmesanostur


No comments:

Post a Comment