Pestó - einfaldast í heimi!
Að laga sitt eigið pestó úr kryddjurtum eða klettakáli er ótrúlega einfalt og fljótlegt (þú verður reyndar að eiga matvinnsluvél). Ef klettakálið er orðið of slappt til að nota í salat þá er tilvalið að nota það í pestó í stað þess að henda því.
No comments:
Post a Comment