Berbere enn og aftur - nú í kjötbollur!
Þessi kryddblanda er algjör snilld en hún passar með nánast hvaða hráefni sem er. Nú er ég búin að prófa hana með kjúkling, svínakjöti og nú síðast í kjötbollur úr nautahakki.
500 g nautahakk
1 bolli brauðmylsna
1 egg
1 msk. Berbere kryddblanda frá Bart
1 tsk. paprika frá Bart
ferskt kóríander, saxað
1 dl grófsaxaður fetaostur
salt
pipar
Saffranmæjónes:
3 msk. mæjónes, Helleman´s
nokkrir saffranþræðir
1/2 msk. sítrónusafi
No comments:
Post a Comment